Tuesday, August 23, 2011

Nafna mín Iris Apfel

“If you don’t expand your waistline, you can expand your closet," - Iris Apfel 

Það er ekki hægt að vera flottari en þessi kona ! Fataskápurinn hennar er gullnáma og hún er snillingur í fylgihlutum sérstaklega hálsmenum - myndirnar tala sínu máli ! ---

Klárlega fyrirmyndin mín !

Fyrir fóðleiksfúsa er hægt að lesa um hana hér - http://www.lobra.se/blog/iris-apfel-rare-bird-of-fashion/ og hér - http://en.wikipedia.org/wiki/Iris_Apfel

No comments:

Post a Comment