Thursday, September 1, 2011

Fyrsta filmuframköllunin :)

Var að læra að framkalla :) - fyrsta skiptið og það er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert !
Myndirnar eru teknar bæði á Holgu 120mm og Canon 650 35mm.
 


 


 


2 comments:

  1. Flottar myndir. Skemmtu þér vel í London. Við Ólöf höfðum svo gaman í New York.

    Gummi frændi

    ReplyDelete