Monday, October 21, 2013

Reykjavík Makeup Journal

It is finally out :) !
Reykjavik Makeup Journal, the first Icelandic makeup magazine by makeup artist Erna Hrund !

I shot the cover and a makeup editorial inside the magazine :) 
please have a look here : http://reykjavikmakeupjournal.is/

Mikið er ég nú stolt af henni Ernu Hrund fyrir að hafa látið verða af þessu !
En sem frumraun þá verð ég að segja að blaðið kom meira að segja mér á óvart því það er einstaklega  efnismikið, skemmtilegt, áhugavert og fræðandi !
Ég mæli með því að allir sem að hafa áhuga á förðun og útliti taki sig saman og lesi blaðið !
Þvílík og önnur eins snilld :)!! Til hamingju

Photo Iris Bjork
Makeup Erna Hrund
Styling Hanna Soffía Þormar
Hair Theadóra Mjöll
Model Andrea Röfn @ EskimoFrom the editor Erna Hrund


Me and the team from the photoshoot :)

x iris

No comments:

Post a Comment